Með hækkandi sól fer fiðringurinn um marga og þá klæjar í verkefni. Það er fallegur íslenskur siður að fagna komu sumars með því að gauka einhverju smálegu að sínum nánustu. Það er því tilvalið að deila metnaðarfullri framtíðarsýn ÍBV með félagamönnum í dag.
Það er bjart framundan, gleðilegt sumar!