Leitað er eftir kraftmiklum einstakling til að taka að sér starf yfirþjálfara félagsins. Viðkomandi er ábyrgur fyrir útfærslu á þjálfun- og uppeldisstefnu félagsins í samstarfi við framkvæmdastjóra og unglinaráð félagsins. Um er að ræða 100% starfshlutfall.