Fótbolti - Lokaumferð í Pepsi Max deild kvenna

10.sep.2021  13:02

Komið er að síðustu umferð í Pepsi Max deild kvenna. Fallnar Fylkisstelpur verða gestir okkar á Hásteinsvelli í kvöld. 
Leikurinn fer fram kl 17:15, föstudaginn 10. september.

Áfram ÍBV