Fótbolti - Nökkvi framlengir

09.ágú.2020  13:55

Nökkvi Már Nökkvason hefur skrifað undir samning við ÍBV og verður hjá liðinu næstu tvö árin. 

Þessi öflugi leikmaður getur spilað margar stöður á vellinum og hefur í sumar leikið í hafsent, vængbakverði og miðju. Mikil ánægja er hjá knattspyrnuráði ÍBV að Nökkvi verði hjá okkur næstu árin. Áfram ÍBV!