Aðalfundur ÍBV íþróttafélags

20.maí.2019  16:24

Aðalfundur ÍBV íþróttafélags verður haldinn þriðjudaginn 4. júní kl. 20:00 í Týsheimilinu.

Eftir umsögn frá ÍSÍ var ákveðið að færa fundinn.

 
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.  
 
Aðalstjórn ÍBV íþróttafélags