Fótbolti - Síðasti heimaleikur karlanna á tímabilinu

21.sep.2018  09:03

Þá er komið að því! Síðasti heimaleikurinn á tímabilinu 2018. ÍBV- Stjarnan sunnudaginn 23. sept. kl. 14:00.
Heiðursgestir leiksins verða 20 og 50 ára íslands- og bikarmeistarar. 
Pallapartý klukkutíma fyrir leik (verður inni ef veðrið leikur ekki við okkur líkt og síðast). Pullur og öl fyrir alla í ÍBV búning og/eða bakhjarla ÍBV.
Sparkvöllur fyrir krakkana. Mikið fjör og mikið gaman!
Sjáumst á vellinum, ÁFRAM ÍBV!