Leikir ÍBV fram að Pepsi deild

03.apr.2018  15:44

Aðeins 25 dagar eru í fyrsta leik Pepsi deildar karla hefjist.
Fyrsti leikur ÍBV fer fram á Kópavogsvelli gegn Breiðablik 28. Apríl kl 14:00
Fram að því mun ÍBV leika 2 æfingaleiki að heiman, bikarleik um meistarameistaranna og loks æfingaleik í Vestmannaeyjum gegn FH.

Krefjandi verkefni hjá liðinu fram að Íslandsmóti, sem mun sýna hin réttu gæði þessa öfluga hóps sem félagið hefur byggt upp í vetur.