Fótbolti - Pepsi-deild karla Breidablik - ÍBV 24.09.2017

21.sep.2017  09:07

Ekki þarf að fara mörgum orðum um það hve mikilvægur þessi leikur er. 
Frábær stuðningur ÍBV á fastalandinu hefur skilað sér inná völlinn. Það sést einfaldlega á leik liðsins þegar stuðningurinn er góður. Höldum áfram að styðja liðið eftir óheppni síðustu umferðar gegn FH. 

ÍBV fer í Kópavoginn á sunnudaginn nk.
Leikurinn fer fram kl 14:00 á Kópavogsvelli, en öll 21. umferð verður spiluð samtímis.
Mætum öll og hverjum okkar menn til sigurs, Áfram ÍBV.