Fótbolti - Úrtaksæfingar hjá U16

03.nóv.2016  15:13

Tómas Bent Magnússon hefur verið valin á úrtaksæfingar hjá KSÍ dagana 11. til 13. nóvember. Tómas er eini eyjapeyjinn í þessum 36 manna hóp. Freyr Sverrisson mun stýra þessum æfingum.

Við óskum Tómasi til hamingju með áfangann og óskum honum góðs gengis