Fótbolti - Vika 46 í getraununum!

19.nóv.2012  11:00

Þá er það staðan eftir 7. vikur, staðan á toppnum aðeins að breytast og er

orðin mjög hörð, aðeins skilja 3 stig efstu 14.hópana. Athygli vekur að

Tvíburaturnarnir eru í topp tíu, en það hefur ekki gerst síðan elstu menn muna.

Ýtið á meira til að vita meira.

 Bikarinn fór þannig, feitletruðu liðin áfram

 

Óli 5 -    Hressasatar 4

Ingó 6 – FC Higbury 6 (útileikir)

Slinger TK 5 – Hörður Páls 4

Refurinn 4 – Feðgarnir ógurlegu 5

Hanni harði 3 – Sigfús Gunnar 6

ADHD 6 –Zakki 5

Blámann 5 – Goggenegger 6

Staurfóturinn 6 – Baccardi Cross 6 (útileikir)

Einhenti gaurinn 6 – Hjalti 3

Rúnar 4 – I8 6

Bje Gje 6 – Friðrik Már 6 (útileikur)

Annar úr Cable Guys 5 – RÝJ OG SAA 5 (útilekur)

Ísjaki 5 – Brian Clogh 5 (jafntefli)

V44 3 – Hafsteinn Gísli 5

Litla lundapysjan 5 – Halli Steini 4

Litla lopapeysan 5 – Tvíburaturninn 5 (útileikur)

 

Hópaleikur:

1 Gömm 8 61
2 SS 6 60
3 Chelpool 8 60
4 Pint of Heineken 7 59
5 Coys 6 59
6 Klaki 9 59
7 Einkamál.is 10 59
8 Grámann 7 58
9 Frændaferðin takk takk 7 58
10 Tvíburaturnarnir 7 58
11 #16 9 58
12 Hanni harði 7 58
13 Arnar Gauti og Hafsteinn 8 58
14 Þrífóturinn 9 58
15 Feðgarnir ógurlegu 7 57
16 Hárarnir 6 57
17 Arsenal 8 57
18 Burnouts 2 7 56
19 Sailors 6 56
20 Kórdrengir 7 56
21 Litla lopapeysan 7 56
22 2 á toppnum 8 56
23 ER 6 56
24 Týspúkar 7 56
25 FC Highbury 8 56
26 Marta frænka 6 55
27 Baccardi Cross 7 55
28 VB-44 7 54
29 Handbremsa og gír 7 54
30 Geimskip 7 54
31 Hvað er að frétta  7 54
32 Cable guys 9 54
33 Hressastar 6 53
34 Blámann 7 53
35 Smárabar 7 53
36 67 6 52
37 Hellir 6 52
38 ADHD 7 51
39 Herra 7 og frú 42 7 50
40 Vídó brothers 6 50
41 Uglurnar 7 48