Fótbolti - Knattspyrnuskóli Ian Jeffs og Pepsí 2011

07.jún.2011  11:53

ÍBV verður með knattspyrnuskóla fyrir stráka og stelpur á aldrinum 7-10 ára (börn fædd 2001-2004)

Það verða haldin 3 námskeið;

Námskeið 1:    13-22 júní (10 dagar í röð milli Pæjumóts og Shellmóts)

Námskeið 2:   11-22 júlí ( tveggja vikna námskeið alla virka daga)

Námskeið 3 (8-19 ágúst) (tveggja vikna námskeið alla virka daga)

Frá kl. 11-12 á Týsvellinum.

Æfingin skapar meistarann og aukaæfingar sem þessar eru tilvaldar til að þroskar og auka hæfni sína í fótboltanum, skólinn er að sjálfsögðu fyrir stráka og stelpur.

Allir nemendur knattspyrnuskólans fá glaðning frá Pepsí og drykki frá Ölgerðinni í lok hvers námskeiðs!

Ian Jeffs verður skólastjóri í sumar, en Jeffs á að baki fjölmarga leiki í úrvarlsdeild karla einnig hefur hann leikið í Svíþjóð og var að útskrifast sem íþróttarfræðingur.

Leikmenn meistarflokka félagsins munu koma í heimsókn sem og fleiri góðir gestir.

Gjaldið er 4.500 kr. fyrir námskeið. 500 kr afsláttur fyrir systkini

Skráning fer fram á skrifstofu ÍBV í síma: 481-2060 eða hjá Ian Jeffs í síma: 865-1807