Meistaraflokkur karla í knattspyrnu á þrjá leiki á þrem dögum. Heimir Hallgírmsson þjálfari nýtir því tíma liðsins á fastalandinu vel og mun væntanlega dreyfa álaginu vel á milli manna.
Fyrsti leikurinn er gegn ÍA í Akraneshöllinni kl 19:00 á morgun (fimmdugurinn 27.jan). Sá leikur er í fotbolti.net mótinu.
Annar leikurinn er gegn Víkingi Ó. í Akraneshöllinni kl. 21:00 á föstudaginn (28.jan).
Þriðji leikurinn er gegn FH kl. 11:45 á laugardaginn (29.jan) í Kórnum, Kópavogi. Sá leikur er síðasti leikur liðsins í riðlakeppni fotbolti.net mótsins. Með hagstæðum úrslitum um helgina getur liðið tryggt sér leik um fyrsta sæti mótsins.
sjá meira..