Tryggvi Guðmundsson var fyrirliði liðsins og leiddi liðið áfram í mótinu, Tryggvi skoraði auk þess tvö mork og gaf nokkrar stoðsendingar eins og honum er von og vísa.
Þórarinn Ingi fór hreinlega á kostum og var manna bestur hjá Íslenska liðinu, hann skoraði fjögur mörk í keppninni.
Eiður Aron spilaði líklega mest af útivallar leikmönnum liðsins og segir það sitt um mikilvægi hans í hópnum, hann var gríðarlega traustur sem fyrr og sýndi oft á tíðum skemmtileg tilþrif.
Brynjar Gauti varnartröllið efnilega var ógnvænlegur í vörn liðsins og komust fáir í gegn þegar kappinn kom inn í vörnina.
Strákarnir og Willum þjálfari eru því líklega sáttir við góða og skemmtilega helgi með