Fótbolti - Lokahóf ÍBV 2010, Albert og Kolbrún best

04.okt.2010  12:59
Sumarlok ÍBV í knattspyrnu fór fram á laugardaginn. Miklu var að fagna hjá ÍBV eftir sumarið enda bæði lið að náðu frábærum árangri í sumar. Karlaliðið náði markmiðum sínum og enduði í 3. sæti og stelpurnar unnu 1. deildina og komust því í úrvalsdeild. Verðlaun voru veitt í gærkvöldi sem má sjá nánar í frétt ásamt myndum af lokahófinu.
 
Í meistaraflokki karla var Albert Sævarsson valinn bestur. Efnilegastur var hin Danski Rasmus Christiansen.
Hjá stelpunum var Kolbrún Stefánsdóttir valin best og Elísa Viðarsdóttir var valin efnilegust. Markahæðstur hjá karlaiðinu var enginn sjálfur en Tryggvi Guðmundsson og Kristín Erna Sigurlásdóttir hjá kvennaliðinu.
 
Fréttabikarana hlutu svo þau Kjartan Guðjónsson og Sóley Guðmundsdóttir en vikublaðið Fréttir veitir árlega ungu og efnilegu fólki bikara. Kjartan og Sóley sýndu það bæði í sumar að þeirra er framtíðin, Kjartan var fyrirliði 2. flokks ÍBV og Sóley er þrátt fyrir ungan aldur, orðin ein af lykilleikmönnum meistaraflokks.
- Eyjafrettir.is
 
Myndir af lokahófinu má sjá hérna.