Aðdáendur ÍBV og Eyjamenn á höfuðborgarsvæðinu og víðar eru hvattir að mæta á skemmistaðinn Spot Kópavogi og hita upp fyrir leik kvöldsins. Sannkallaður stórleikur enda toppliðin ÍBV og Breiðablik að mætast á Kópvogsvellinum klukkan 19.15. Stemmingin á útileikunum í sumar hefur verið frábær, en núna ætlum við að slá öllu við og mynda frábæru stemmingu í Kópavoginum.
ÍBV-arar fá sérstakan 20% afslátt af matseðli frá klukkan 17:30 og kaldur á krana á 600 króur. Spilað verður Eyjalögin til að ná rétti stemmingu fyrir leikinn.
Þjálfari ÍBV Heimir Hallgrímsson mætir svo á svæðið klukkan 18.00 og tilkynnir byrjunarlið ÍBV og spjallar við stuðingsmenn ÍBV á staðnum.
Stuðingsmenn ÍBV sem halda frá Eyjum sameina svo krafta sína við hina sem fyrir eru mættir á völlinn og mynda saman hersveit ÍBV stuðingsmanna.
ÁFRAM ÍBV!!!!!!