Fótbolti - Vinningaskrá Húsnúmerahappdrættis ÍBV

21.jan.2010  16:27
Búið er að draga í Húsnúmerahappdrætti knattspyrnudeildar ÍBV.  Vinningar voru 22 og þeirra á meðal 40 eininga kort með Herjólfi, gsm sími frá Eyjatölvum og nýji ÍBV búningurinn.  Eins umfelgun hjá Magga Braga, sumarbústaðarferð, gjafabréf í Bláa Lónið og margt margt fleira.  Vinningaskránna má sjá hér að neðan:
1.    -  Eimskip 40 eininga kort í Herjólf  -  miði nr. 262
2.    -  Eyjatölvur Gsm Nokia 2330 classic sími  -  miði nr. 909
3.    -  Axel Ó ÍBV búningurinn 2010 - miði nr. 1343
4.    -  Hjólbarðastofan Umfelgun og kaffisopi hjá Magga Braga og félögum - miði nr. 1151
5.    -  Sumarbústaðarhelgi í Ölfusborgum á tímab. september - maí (3 nætur) - miði nr. 255
6.    -  Gjafabréf í Bláa Lónið fyrir tvo  -  miði nr. 648
7.    -  Gjafabréf í Bláa Lónið fyrir tvo  -  miði nr. 253
8.    -  Gjafabréf í Bláa Lónið fyrir tvo  -  miði nr. 462
9.    -  Gjafabréf í Bláa Lónið fyrir tvo  -  miði nr. 991
10.  -  Gjafabréf í Bláa Lónið fyrir tvo  -  miði nr. 1070
11.  -  Reading búningur áritaður af Ívari Ingimarssyni  -  miði nr. 1205
12.  -  Tvisturinn - Fjölskyldutilboð á hamborgurum  -  miði nr. 42
13.  -  Topppizzur - Fjölskyldutilboð á pizzum  -  miði nr. 1451
14.  -  Toppurinn - Fjölskyldutilboð (kjúklingar)  -  miði nr. 1433
15.  -  Café María - Fjölskyldutilboð á pizzum  -  miði nr. 560
16.  -  Kráin - Fjölskyldutilboð á hamborgurum  -  miði nr. 207
17.  -  Klettur - Hamborgaratilboð og DVD diskur  -  miði nr. 1265
18.  -  Viktor rakari - Herraklipping og hressilegt spjall - miði nr. 51
19.  -  ÍBV diskurinn - Slor og skítur og Komdu fagnandi  -  miði nr. 1544
20.  -  ÍBV diskurinn - Slor og skítur og Komdu fagnandi  -  miði nr. 800
21.  -  ÍBV diskurinn - Slor og skítur og Komdu fagnandi  -  miði nr. 1575
22.  -  ÍBV diskurinn - Slor og skítur og Komdu fagnandi  -  miði nr. 1020
 
Vinningana má nálgast í Týssheimilinu.  Um leið og við óskum vinningshöfum til hamingju vill Knattspyrnuráð þakka fyrir góðar móttökur Eyjamanna við söluna og þakka þeim fjölmörgu sjálfboðaliðum sem hjálpuðu til við söluna.