Fótbolti - Getraunastarfið hafið

24.sep.2007  12:40

Jæja góðir hálsar þá er getraunastarfið hafið og fór fyrsta vika í hópaleik haustsins fram um helgina og var árangur þokkalegur. Eftir fyrstu vikuna þykir liðið Pint of Foster's líklegast til að standa uppi sem sigurvegari, en það er en langt og strangt getraunahaust framundan og því getur ýmiselgt gerst. Spilaðar verða 12 vikur og mega menn þurrka út 2 verstu vikurnar, svona til að halda haus segja þeir er þessu stjórna. Menn geta þess vegna en skráð sig til leiks en missi þá bara út eina röð og eru áhugasamir hvattir til að skrá sig til leiks. Þátttökugjald er kr. 5.000.

Stefnt er á að hafa opið næst komandi föstudag bæði fyrir leik ÍBV og Fjölnis og eins í hálfleik, en svo opnar að sjálfsögðu klukkan 10 á laugardagsmorgunin og þá geta menn komið og hlustað á viskubrunninn Örn Hilmis valta yfir hvern þann sem ekki segir að Arsenal sé yfirburðalið.

og svo þetta:

Leikurinn verður að flestu leiti með hefðbundnu sniði, en eftir miklar vangaveltur höfum við
ákveðið að hafa leikinn í 12 vikur (líkur 8.des 2007) og telja 10 bestu vikurnar, þannig að
þó að eitthvað klikki hjá typpurum þá geta þeir huggað sig við að geta hent út tveimur lökum vikum.
Vinningar verða eftirfarandi:
1.sæti 40% af innkomu hópaleiksins
2.sæti 25% af innkomu hópaleiksins
3.sæti 15% af innkomu hópaleiksins
Stöðuna verður svo að finna undir linknum fótbolti á forsíðu og svo þar undir er annar hnappur er á stendur Getraunir 900
annars er staðan þessi:
Sæti:Hópur#1#2#3#4#5#6#7#8#9#10#11#12Samtals
1Bestu vinir Valtýs1010
2Fellararnir1010
3Litla öxin1010
4Pint of Foster´s1010
5Sannleikarnir1010
6Arsenal99
7E.R.99
8Flísarnar99
9Hróðnýjar99
10Hvað er að frétta?99
11Klaki99
12Pörupiltar99
13SS99
14Strumbarnir99
15The third eye99
16Toppurinn99
17Váli99
182 á hjóli88
19Aparnir88
20Geirarnir88
21Gunners88
22Hafliði88
23Hauslausir88
24Hárarnir88
25MH88
26Sílaperlur88
27Skrallið88
28Splundrararnir88
29STAR88
30Tvennan88
31Tvíburaturnarnir88
32VB-4488
33Veggurinn88
34Vísir88
35Þrjátíu og þrír88
36Blámann77
37Bluestone77
38Cable Guy´s77
39Kviðslit77
40Rakúel77
41Riddarar77
42Tveir á toppnum77
43Týs-Púkar77
44Tveir þriðju66