Fótbolti - Eyjatölvur styrkja ÍBV

14.ágú.2007  11:54
Fyrirtækið Eyjatölvur í Vestmannaeyjum hefur ákveðið að gefa andvirði tveggja HP ferðatölva í styrk til ÍBV. Hugsunin er sú að einstaklingur styrkir ÍBV að lágmarki 80 þús. krónur og fái í staðinn gefins fartölvu frá Eyjatölvum að andvirði 109.900. Tölvan hentar vel í skólann eða til heimilisnotkunar og ekki lakari menn en Kiddi Gogga notar svona vél á skrifstofunni hjá ÍBV alla daga.

ÍBV-Íþróttafélag vill færa eigendum Eyjatölva kærar þakkir fyrir styrkinn.

Heimasíða Eyjatölva: www.eyjatolvur.is





Hér að neðan eru allar upplýsingar um vélina:


HP Pavilion dv1599EA
Örgjörvi: Intel Pentium M 760, 2GHz, 533MHz
Skjár: 14" WXGA 1280x768
Minni: 1024MB DDR 333MHz RAM (2x512), stækkanleg í 2GB
Harður diskur: 100GB 4200rpm EIDE
Drif: DVD+/-RW (DVD skrifari)
Skjákort: Intel Graphics Media Accelerator 900, allt að 128MB
Fjarstýring: HP Mobile Remote og HP Quick Play media player
Netkort: 10/100 netstýring og 802.11b/g (þráðlaust netrkort)
Bluetooth
Mótald: 56K Mótald
Minniskortalesari: 6 í 1 (xD, SD, SmartMedia, Memory Stick, Memory Stick Pro
Multimedia Card
Tengi: PCCARD I/II, VGA, lás, Firewire, 3xUSB 2.0
Mic in, 2xLine out, RJ-11, RJ-45, S-Video TV-out,
Remote Controle infrarautt tengi.
Rafhlaða: 6-Cell Lithium-Ion rafhlaða
Mús/lyklaborð: Touchpad með scroll zone og íslenskum límmiðum
Stýrikerfi: Microsoft Windows XP HOME
Þyngd: 2.42kg
Ummál: 334 x 230 x 33 mm
Ábyrgð: 2ja ára ábyrgð

Hugbúnaður:
Microsoft Works 8.0
Microsoft Internet Explorer 6.0
Microsoft Outlook Express
Adobe Reader 6.0
InterVideo WinDVD 5.0
Sonic Digital MediaPlus 7.0: Sonic RecordNow
Sonic MyDVD
Sonic Easy Archive
Sonic Express Labeler
Microsoft Windows Media Player 10
HP Image Zone Plus
Symantec Norton Internet Security 2005 (60 daga live update)


Tilboðsverð 109.900 kr. m/vsk