Fótbolti - Leikmenn: Verið að vinna í leikmannalistanum

13.júl.2007  14:37
Verið er að vinna í leikmannalistanum fyrir meistaraflokk karla sem ekkert hefur verið gert í frá upphafi. Þar inni verður hægt að sjá upplýsingar um hvern leikmann, leikmannakynningarnar sem eru í fullum gangi núna munu birtast þar, auk þess sem öll viðtöl sem tekin hafa verið við leikmenn munu birtast undir hverjum og einum. Einnig er verið að vinna í að uppfæra aðrar undirsíður, svo sem eins og starfsmenn og þjálfarar og fleira. Hægt er að sjá leikmannalistann með því að smella á Fótbolti hér til vinstri og svo á Leikmenn karla