Fótbolti - Lee Paul mætir á morgun

31.mar.2007  18:24

Jón Óskar búin að setja inn pistil á síðunni sinni, linkur hérna að neðan

Enskur framherji að nafni Lee Paul kemur til liðs við ÍBV liðið á Benidorm á morgun og það verður engin annar en Jón Óskar aðstoðarfararstjóri sem sækir hann á flugvöllinn. Það verður gaman að sjá hvað er spunnið í þennan strák en hann hefur skorað mikið á ferlinum þó svo að maður viti aldrei hvernig það skilar sér hjá nýju liði

Hérna má lesa pistla Jóns Óskars - látið ekki United merkið trufla ykkur