Fótbolti - Gott framtak Herjólfsmanna..

16.mar.2007  13:58
Hætt hefir verið við ferðalag 6.fl. drengja með Herjólfi í dag. Þetta er önnur helgin í röð, sem hætt er við að senda hópa vegna slæms sjólags. Um síðustu helgi tók skipstjóri Herjólfs af skarið og benti forystufólki íþróttahóps á, að ekkert vit væri, aðsenda krakkana með skipinu í því veðri. ÍBV Íþróttafélag fagnar framtaki Herjólfsmanna.