Sumarlok yngri flokka ÍBV 2006 var haldið í gær, þriðjudaginn 3.október. Ýmislegt var til gaman gert, m.a. happdrætti, keppni á milli þjálfara, Jarl spilaði og söng, grillað og svo veittar viðurkenningar fyrir sumarið. Einnig fengu 7.flokkur karla og kvenna og 8.flokkur karla gjafir frá félaginu. Árangur yngri flokka ÍBV var mjög góður en ber þá hæst að nefna 6.flokk karla sem unnu nánast allt sem hægt var að vinna í sumar.
Þessir aðilar fengu verðlaun í gær:
4.flokkur karla:
Mestur framfarir: Andrés Egill Guðjónsson
ÍBV-ari: Birkir Jónasson
Efnilegastur: Víðir Þorvarðarson
4.flokkur kvenna:
Mestu framfarir: Rakel Hlynsdóttir
ÍBV-ari: Sóley Guðmundsdóttir
Efnilegust: Guðný Ómarsdóttir
5.flokkur karla:
Eldra ár:
Mestu framfarir: Jóhann Ingi Norðfjörð
ÍBV-ari: Hreiðar Óskarsson
Efnilegastur: Dilan
Yngra ár:
Mestu framfarir: Óskar Elías Óskarsson
ÍBV-ari: Guðmundur Tómas Geirsson
Efnilegastur: Jón Ingason
5.flokkur kvenna:
Eldra ár:
Mestu framfarir: Selma Jónsdóttir
ÍBV-ari: Ármey Valdimarsdóttir
Efnilegust: Sigríður Lára Garðarsdóttir
Yngra ár:
Mestu framfarir: Guðdís Jónatansdóttir
ÍBV-ari: María Davis
Efnilegust: Bryndís Jónsdóttir
6.flokkur karla:
Eldra ár:
Mestu framfarir: Þórður Stefánsson
ÍBV-ari: Arnar Gauti Grettisson
Efnilegastur: Kristinn Skæringur Sigurjónsson
Yngra ár:
Mestu framfarir: Goði Þorleifsson
ÍBV-ari: Tómas Aron Kjartansson
Efnilegastur: Richard Sæþór Sigurðsson
6.flokkur kvenna:
Eldra ár:
Framfarir: Ásta María Harðardóttir
ÍBV-ari: Erla Rós Sigmarsdóttir
Efnilegust: Guðrún Bára Magnúsdóttir
Yngra ár
Framfarir: Guðný Geirsdóttir
ÍBV-ari: Díana Dögg Magnúsdóttir
Efnilegust: Magnea Jóhannsdóttir