Námskeiðið sem beðið hefur verið eftir
ÍBV verður með knattspyrnuskóla frá 3 14 júlí, að báðum dögum meðtöldum, fyrir stelpur og stráka á aldrinum 7-11 ára.. Skólinn verður frá 13.00 14.30 á virkum dögum og verður lögð áhersla á tækniæfingar. Þátttökugjald er kr. 5.000,- Skráning á námskeiðið verður hjá Oddnýju í Týsheimilinu fimtudag og föstudag, einnig má hringja í síma 481 2060 og 693 1597.
Skólastjóri verður Gylfi Birgisson íþróttakennari
Kennarar verða:
Jonah Long
Bo Henriksen
Matt Garner
Andrew Siggi Mwesigwa
Chris Vorenkamp
Ulrik Drost
Thomas Lundbye
Páll Hjarðar
Atli Jóhannsson
Hrafn Davíðsson
Ingi Rafn Ingibergsson
Einnig munu koma að námskeiðinu þeir:
Heimir Hallgrímsson yfirþjálfari knattspyrnumála hjá ÍBV
Guðlaugur Baldursson þjálfari Mfl. Karla ÍBV
Kristján Georgsson þjálfari hjá ÍBV
Smári Jökull Jónsson þjálfari hjá ÍBV