Knattspyrnudeild karla þakkar frábærar móttökur
Jæja kæru vinir þá er búið að draga í húsnúmerahappdrættinu þetta árið. Fjöldi vinninga var í boði, sjá lista að neðan. Aðeins var dregið úr seldum miðum þannig að nú er um að gera að líta á miðann sinn.
Knattspyrnudeild karla vill þakka frábærar móttökur að þessu sinni, án þessa góða stuðnings væri rekstur okkar ágætu deildar erfiðari en ella.
Allar nánari upplýsingar veitir Oddný Friðriksdóttir í símum 481 2060 eða 693 1597. Vinningshafar skulu einnig setja sig í sambandi við Oddnýju
Takk takk og sjáumst hress og kát á vellinum í sumar
Áfram ÍBV.
1. Innborgun á utanlandsferð frá Úrval-Útsýn 1205
2. Flugferð með Icelandair til Evrópu f. Einn 1023
3. Flugferð með Icelandair til Evrópu f. Einn 1034
4. Heilsulykill frá Hótel Selfoss 1979
5. Heilsulykill frá Hótel Selfoss 1068
6. Heilsulykill frá Hótel Selfoss 1520
7. Philips hljómflutningssamstæða með Mp3 frá Brimnes . 772
8. DVD spilari frá Eyjaradíó 1967
9. DVD spilari frá Eyjaradíó 1810
10. Sony Ericsson K700 GSM sími frá Símanum 1340
11. Nokia 5100 GSM sími frá Símanum 1989
12. Ársmiðar á heimaleiki ÍBV 2005 950
13. Ársmiðar á heimaleiki ÍBV 2005 57
14. Ársmiðar á heimaleiki ÍBV 2005 846
15. 10.000 kr. Vöruúttekt í Krónunni 822
16. 10.000 kr. Vöruúttekt í Krónunni 469
17. Árgjald í ÍBV-klúbbinn 1133
18. Gjafakort í Geisla 1292
19. 5000 kr. Vöruúttekt frá Vöruval 790
20. 5000 kr. Vöruúttekt frá Vöruval 1252
21. 5000 kr. Vöruúttekt frá Vöruval 1976
22. Ein nótt fyrir tvo á Hótel Þórshamri 1700
23. Standlampi frá Reynisstað 1330
24. 5000 kr. Gjafakort frá Café María 1282
25. 5000 kr. Gjafakort frá Café María 277
26. Hummel varningur merktur ÍBV 285
27. smurning á fólksbíl frá Herði og Matta 1634
28. smurning á fólksbíl frá Herði og Matta 1948
29. Helgardvöl í Ölfusborgum, 3 nætur, 15.sept - 15. maí 1120
30. 2 daga leiga á bílaleigubíl frá Bílaleigu Alp 1343
31. Flug á Bakka fyrir tvo fram & til baka m/Flugf. Ve 1774
32. 3ja mánaða áskrift af Fjölsýn 246
33. 8x40 sjónauki frá Foto 130
34. Kodak myndavél frá Bókabúðinni 1130
35. Gjafakort frá Axel Ó 1350
36. Alhliða bón & bílaþvottur á fólksbíl hjá Sigurfinni 1253
27. Andlitsbað, litun og plokkun hjá Snyrtihofinu 2000
38. Klipping og strýpur hjá Ragga Rakara 1351
39. Hamborgaratilboð fyrir fjóra í Toppnum 1793
40. Fjölskyldutilboð frá Tvistinum 1708