Í gærkvöldi fór fram lokahóf 3. flokka karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikir...
Á fimmtudag kl. 20.00 verður fótboltafundur í Týsheimilinu. Ekki er um formlegan félagsfund að ræða...
Elísabet Rut Sigurjónsdóttir, leikmaður í 3. flokki ÍBV, hefur verið valin til að leika fyrir...
Agnes Lilja, Alexandra Ósk, Herdís, Elísa og Sara Dröfn
Lokahóf 4.-7. flokks fór fram í gær í blíðskaparveðri. Fótboltasumarið gekk vel og tóku iðkendur...
ÍBV verður með stuðningsmannahitting á sunnudag í Týsheimilinu fyrir leik liðsins í Bestu Deild karla...
ÍBV-Íþróttafélag og Nike á Íslandi hafa gert með sér samstarfssamning til næstu fjögurra ára. Öll lið á vegum...
Þóra Björg Stefánsdóttir, leikmaður ÍBV, var með U19 ára landsliði Íslands í Svíþjóð á dögunum...
Stjórnarkjör fór fram á framhaldsaðalfundi ÍBV nú í kvöld.
Framhaldsaðalfundur fer fram í Týsheimilinu miðvikudaginn 31. ágúst kl 20:00. Framboðsfrestur til stjórnar rann út á...
Knattspyrnukonan Olga Sevcova hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV til ársins 2025. Olga hefur...
Birna María Unnarsdóttir og liðsfélagar hennar í U15 ára landsliði kvenna í knattspyrnu gerðu góða...
Birna María Unnarsdóttir lék með íslenska landsliðinu skipuðu leikmönnum fæddum 2007 í dag er liðið...
Framhaldsaðalfundur fer fram í Týsheimilinu miðvikudaginn 31. ágúst 2022 klukkan 20:00.  
ÍBV auglýsir eftir þjálfurum í yngri flokka félagsins í knattspyrnu Aðalstjórn félagsins óskar eftir að ráða...
Birna María Unnarsdóttir var valin í hóp U15 ára landsliðs Íslands sem mun æfa og...
Leitað er eftir kraftmiklum einstakling til að taka að sér starf yfirþjálfara félagsins. Viðkomandi er...
Við færum ykkur gleðitíðindi á hátíðarstund. Guðjón Ernir hefur framlengt við ÍBV út tímabilið 2024.  Guðjón...
Landsliðsmarkvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving kemur til með að leika með knattspyrnuliði ÍBV út keppnistímabilið á...
ÍBV hefur samið við bandarísku knattspyrnukonuna Madison Wolfbauer um að leika með liðinu út tímabilið...