Aldís Ylfa Heimisdóttir, landsliðsþjálfari U17 kvenna hjá KSÍ, hefur valið Kristínu Klöru Óskarsdóttur í hóp sem tekur þátt í æfingamóti sem haldið verður í Porto, Portúgal dagana 26.-30 september nk.
ÍBV óskar Kristínu Klöru innilega til hamingju með valið og góðs gengis!