Forsala á Þjóðhátíð 2025 hefst á morgun, föstudag, 28. febrúar. Forsala hefst á slaginu 09:00.
Við hvetjum alla að fara inn á www.dalurinn.is og tryggja sér miða.
ÁFRAM ÍBV!
ÍBV íþróttafélag – Týsheimili – Pósthólf 33 902 Vestmannaeyjar – S. 4812060 – Kt. 680197-2029