Yngri flokkar - Elvar, Jósúa, Kormákur og Þorvaldur á æfingar í Hæfileikamótun KSÍ

18.feb.2025  14:43

Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari í Hæfileikamótun KSÍ, hefur valið Elvar Breka Friðbergsson, Jósúa Steinar Óskarsson, Kormák Nóel Guðmundsson og Þorvald Frey Smárason til að taka þátt í æfingu fimmtudaginn 27. febrúar eða föstudaginn 28. febrúar nk.  Æfingin verður í Miðagarði, Garðabæ.

 

ÍBV óskar þeim innilega til hamingju með valið og óskar þeim góðs gengis.