Yngri flokkar - Erla, Friðrika, Hrafnhildur, Milena og Sienna á æfingar í Hæfileikamótun KSÍ

13.feb.2025  16:40

Margrét Magnúsdóttir, þjálfari í Hæfileikamótun KSÍ, hefur valið Erlu Hrönn Unnarsdóttur, Friðriku Rut Sigurðardóttur, Hrafnhildi K. Kristleifsdóttur, Milenu Mihaleu Patru og Siennu Björt Garner til að taka þátt í æfingu miðvikudaginn 26. febrúar nk.  Æfingin verður í Miðagarði, Garðabæ.

 

ÍBV óskar þeim innilega til hamingju með valið og óskar þeim góðs gengis.