Félagsfundi frestað

26.jan.2025  17:22

Fyrirhuguðum félagsfundi ÍBV-íþróttafélags sem átti að fara fram mánudaginn 27. janúar hefur verið frestað vegna breyttra aðstæðna.

Ný dagsetning verður auglýst fljótlega.

Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags.