Ómar Ingi Guðmundsson, landsliðsþjálfari U-15 karla hjá KSÍ, hefur valið Emil Gautason til úrtaksæfinga dagana 22.-24. janúar nk. Æfingarnar fara fram í Miðgarði, knattspyrnuhúsi í Garðabæ.
ÍBV óskar Emil innilega til hamingju með valið og óskar honum góðs gengis!