Yngri flokkar - Andri Erlings á æfingar og Sparkassen Cup í Þýskalandi með U-19 hjá HSÍ

10.des.2024  13:41

Heimir Ríkarðsson og Maksim Akbachev, landsliðsþjálfarar U-19 hjá HSÍ, hafa valið Andra Erlingsson til æfinga 20.-22. desember og til þátttöku á Sparkassen Cup sem fram fer í Þýskalandi 26.-30. desember. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu.

 

ÍBV óskar honum innilega til hamingju með valið og óskar honum góðs gengis!