Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari í Hæfileikamótun KSÍ, valdi Birnir Andra Ríchardsson, Egil Davíðsson, Elvar Breka Friðbergsson, Jósúa Steinar Óskarsson, Kormák Nóel Guðmundsson og Þorvald Frey Smárason á æfingu í Hæfileikamótun N1 og KSÍ fyrir drengi á Suðurlandi.
Æfingin fór fram síðastliðinn föstudag 29. nóvember í Lindex höllinni á Selfossi.
ÍBV óskar þeim innilega til hamingju með valið og góðs gengis!