Yngri flokkar - 8 iðkendur frá ÍBV í handboltaskóla HSÍ

29.maí.2024  17:27

Lena, Sienna, Milena, Hrafnhildur, Erla, Egill, Sæmundur, Jósúa

Handboltaskóli HSÍ fyrir 2011 árgang fer fram um næstkomandi helgi 31. maí -2. júní í Mosfellsbæ og á ÍBV 8 fulltrúa í hópnum.

5 stelpur: Lena María Magnúsdóttir, Sienna Björt Garner, Milena Mihaela Patru, Hrafnhildur K. Kristleifsdóttir og Erla Hrönn Unnarsdóttir.

3 strákar: Egill Davíðsson, Sæmundur Daníel Hafsteinsson, Jósúa Steinar Óskarsson, 

 

Fjölmargir gestaþjálfarar og leikmenn munu mæta á svæðið og miðla reynslu sinni til handboltastjarna framtíðarinnar.

 

ÍBV óskar þeim öllum til hamingju með valið og góðs gengis!