Álfadans á Þrettándagleði ÍBV

21.des.2023  12:42

Viltu vera með?

Allir sem eru í 5. bekk eða eldri og hafa áhuga á að dansa álfadans á Þrettándagleði ÍBV, geta skráð sig hér.

 

Æfingar verða í íþróttahúsinu:

Fimmtudaginn 28. desember

Föstudaginn 29. desember

Þriðjudaginn 2. janúar

Miðvikudaginn 3. janúar

 

Nánari tímasetningar auglýstar síðar.

 

Súsanna Georgsdóttir hefur umsjón með álfadansinum, hægt er að hafa samband við hana í gegnum netfangið maggiafelli@gmail.com