4 drengir í hæfileikamótun hjá KSÍ

22.nóv.2023  15:34

Arnór, Aron Sindra, Aron Gunnar, Emil

Þórhallur Siggeirsson þjálfari í hæfileikamótun KSÍ hefur valið Arnór Sigmarsson, Aron Sindrason, Aron Gunnar Einarsson og Emil Gautason á æfingu í Hæfileikamótun fyrir drengi á Suðurlandi. Æfingin verður föstudaginn 1. desember í Selfosshöllinni.

ÍBV óskar þeim til hamingju með valið!