Elísabet Rut á æfingar með U16 hjá KSÍ

25.okt.2023  15:59

Þórður Þórðarson landsliðsþjálfari U16 hjá KSí hefur valið Elísabet Rut Sigurjónsdóttir í æfingahjóp sem kemur saman 6.-8. nóvember í Miðgarði.

Elísabet Rut var í lykilhlutverki með 3. flokk í sumar ásamt því að leika með 2. flokk.

ÍBV óskar henni til hamingju með valið!