Ísey María valin til æfinga hjá U-15

20.okt.2023  13:34

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 25.-27. október. Ísey María Örvarsdóttir hefur verið valin til að taka þátt í æfingunum. Þessi hópur er mjög sterkur en einungis 28 leikmenn voru valdir.

 

Til hamingju Ísey og gangi þér sem allra best.

 

ÁFRAM ÍBV