Útskriftir úr Akademíum ÍBV

02.jún.2023  09:28

ÍBV Íþróttafélag hefur starfrækt Afreksakademíu í samstarfi við FÍV frá því í ársbyrjun 2011 og Íþróttaakademíu í samstarfi við GRV frá því ársbyrjun 2012.

Sl. laugardag útskrifuðust 4 iðkendur úr Afreksakademíunni, Breki Þór Óðinsson, Richard Óskar Hlynsson, Sunna Einarsdóttir og Thelma Sól Óðinsdóttir, þau stunduðu akademíuna í 4 annir þar sem þau sóttu 2 tækniæfingar á viku auk bóklegs tíma.

Í gær var útskrift úr GRV akademíunni þar sem 23 iðkendur útskrifuðust, en það er tæplega helmingurinn af árgangi 2007 sem við teljum vera nokkuð gott. Iðkendur stunda akademíuna í 9. og 19. bekk, þau fá tvær styrktaræfingar á viku ásamt bóklegum tíma eða sundi ásamt því fá þau tækniæfingar í fjórum 3 vikna lotum.

Þau sem luku íþróttaakemíunn: Alexander Örn Friðriksson, Alexandra Ósk Viktorsdóttir, Andri Erlingsson, Andri Magnússon, Anna Sif Sigurjónsdóttir, Ásdís Halla Hjarðar, Benódía Sif Sigurðardóttir, Birna Día Sigurðardóttir, Birna María Unnarsdóttir, Elís Þór Aðalsteinsson, Emilía Rós Oddsdóttir, Emilíana Erla Ágústsdóttir, Erna Sólveig Davíðsdóttir, Eva Magnúsdóttir, Filip Fabian Ambroz, Haukur Leó Magnússon, Hrafnhildur Hallgrímsdóttir, Kristján Logi Jónsson, Leó Snær Finnsson, Magnús Gunnar Björnsson, Ólafur Már Haraldsson, Sara Margrét Örlygsdóttir og Tómas Runi Gunnarsson. 

 

Við óskum iðkendum innilega til hamingju með áfangann og vonumst til að sjá þau áfram í starfi félagsins.