Bergvin Haraldsson ráðinn yfirþjálfari í handboltanum

01.jún.2023  10:23

ÍBV hefur ráðið Bergvin Haraldsson sem yfirþjálfara í handbolta í yngri flokkum félagsins.

Hann hefur verið þjálfari hjá félaginu síðastliðin 10 ár og hefur þjálfunargráðu HSÍ - B
Bergvin útskrifast í sumar sem Íþróttafræðingur með B.Sc gráðu úr Háskólanum í Reykjavík.