Aðalfundur ÍBV fer fram þriðjudaginn 9. maí klukkan 20:00 í Týsheimilinu. Nokkrar breytingatillögur á lögum félagsins liggja fyrir fundinum.
Breytingatillögur sem liggja fyrir fundinum má nálgast hérna:
Breytingatillögur 2023
ÍBV íþróttafélag – Týsheimili – Pósthólf 33 902 Vestmannaeyjar – S. 4812060 – Kt. 680197-2029