Aðalfundur ÍBV 2023

24.apr.2023  09:19

Aðalfundur fer fram í Týsheimilinu þriðjudaginn 9. maí klukkan 20:00.
 

Framboð til stjórnar skulu hafa borist í síðasta lagi 30. apríl nk. á póstfangið ibv@ibv.is.