Sumarstarf

17.feb.2023  11:55

Aðalstjórn ÍBV-Íþróttafélags óskar eftir að ráða sumarstarfsmann, starfið veitir góða og vel metna reynslu.
 

Helstu verkefni og ábyrgð:

Vinna við skipulag og undirbúning fótboltamóta
Utanumhald á fótboltamótum félagsins sem starfsmaður í mótsnefnd
Vinna við skipulag og undirbúning Þjóðhátíðar
Önnur tilfallandi verkefni

Hæfniskröfur:

Samskiptahæfni
Stundvísi
Verklagni
Ökuréttindi

Umsóknarfrestur er til 21. mars 2023, umsóknir berist á haraldur@ibv.is
Nánari upplýsingar veitir Haraldur Pálsson framkvæmdastjóri, haraldur@ibv.is