Ábending til félagsmanna

24.jan.2023  13:56

Vakin er athygli félagsmanna á því að greiða þarf félagsgjöld fyrir 1. febrúar nk, til þess að geta notið félagsmannaafsláttar af Þjóðhátíðarmiðum fyrir árið 2023. Hver og einn félagsmaður fær afsláttarkjör af þremur miðum á hátíðina.

Aðalstjórn ÍBV