Jólakveðja frá ÍBV

22.des.2022  08:21

ÍBV íþróttafélag sendir öllum kærar jólakveðjur og von um farsæld á komandi ári.
Þökkum kærlega fyrir stuðninginn á árinu sem er að líða og allann velvilja til félagsins á liðnum árum.

Skrifstofa félagsins verður lokuð á milli jóla og nýárs.

Sjáumst hress á nýju ári, áfram ÍBV, alltaf allsstaðar.