ÍBV vörurnar komnar í sölu

07.des.2022  15:57

H-verslun hefur opnað fyrir sölu á yngri flokka búningum ásamt öðrum ÍBV varning í netverslun sinni,

sjá hér: hverslun.is/is/vefverslun/ibv

 

Frí heimsending er af öllum pöntunum yfir 10.000 kr en þeir sem skrá sig á póstlista hjá H-verslun fá fría heimsendingu af pöntunum yfir 7.000 kr.

Æfingagallar koma eftir áramót úr nýrri línu hjá Nike sem verður út árið 2024.

ÍBV hettupeysur og töskur munu koma í netverslunina fljótlega.

 

Keppnistreyja er innifalin í æfingagjöldum fyrir árið 2023, þegar foreldrar hafa gengið frá æfingagjöldum getur iðkandi fengið keppnistreyju hjá félaginu, nánar kynnt síðar hvernig þetta fer fram.