Fjölmennur aðalfundur ÍBV

31.ágú.2022  21:33

Stjórnarkjör fór fram á framhaldsaðalfundi ÍBV nú í kvöld.

Á fjölmennum fundi voru 102 atkvæði greidd í kjöri til aðalstjórnar félagsins.

Formaður félagsins var sjálfkjörin Sæunn Magnúsdóttir.

Atkvæði til aðalstjórnar hlutu:

  • Arnar Richardsson
  • Bragi Magnússon
  • Erlendur Ágúst Stefánsson
  • Kári Kristján Kristjánsson
  • Sara Rós Einarsdóttir
  • Örvar Omrí Ólafsson

Varamenn:

  • Guðmunda Bjarnadóttir
  • Jakob Möller