Allir velkomnir að taka þátt í undirbúningi Þjóðhátíðar
Í kvöld kl. 20:00 mæta sjálfboðaliðar í Herjólfsdal og hefja undirbúning Þjóðhátíðar 2022.
Þetta hefur verið skemmtilegur hópur undanfarin ár og erum við alltaf til í að stækka hann. Þeir sem hafa ekki komið áður eru velkomnir og geta sett sig í samband við Hildi Jóhanns og Siggu Ingu í dalnum, sem munu finna verkefni fyrir alla.
Hlökkum til að sjá ykkur!