Arnór og Gauti í lokahóp U-20 hjá HSÍ

01.jún.2022  15:54

Taka þátt í EM í Portúgal 5.-18. júlí

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson, þjálfarar U-20 ára landsliðs karla, hafa valið Arnór Viðarsson og Gauta Gunnarsson í lokahóp til að taka þátt í EM í Portúgal dagana 5.-18. júlí nk.

ÍBV óskar þeim innilega til hamingju með valið!