Fresta þarf fyrirhuguðum upplýsingafundi um 5 daga.
ÍBV íþróttafélag heldur opinn upplýsingafund miðvikudaginn 2. maí kl 19:00 í Akóges.
Á fundinum verður fjallað um væntanlegar framkvæmdir við Hásteinsvöll sem hefjast að tímabili loknu.
Til fundarins koma:
Bjarni Þór Hannesson, grasvallasérfræðingur
Brynjar Harðarson, stýrði gervigrasvæðingu Vals
Eysteinn Pétur Lárusson, framkvæmdastjóri Breiðabliks
Kári Jónsson, íþrótta-, tómstunda- og forvarnarfulltrúi Garðabæjar
Magnús Valur Böðvarsson, vallarstjóri KR
Allir velkomnir